Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vélknúin rúðuþurrka
ENSKA
motor-driven windscreen wiper
Svið
vélar
Dæmi
[is] Dráttarvélar sem hafa framrúður verða einnig að vera búnar vélknúnum rúðuþurrkum og svæðið sem þær hreinsa verður að tryggja óhindraða útsýn fram á við sem svarar til þess að strengur sjóngeirans í skertu sjónsviði sé að minnsta kosti 8 m á lengd.

[en] Tractors fitted with windscreens must also be equipped with motor-driven windscreen wipers and the area swept by these wipers must ensure an unobstructed forward view corresponding to a chord of the semi-circle of vision at least 8 m long within the sector of vision.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 74/347/EBE frá 25. júní 1974 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi sjónsvið og rúðuþurrkur á landbúnaðardráttarvélum á hjólum

[en] Council Directive 74/347/EEC of 25 June 1974 on the approximation of the laws of the Member States relating to the field of vision and windscreen wipers for wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
31974L0347
Aðalorð
rúðuþurrka - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira